Viðskiptablaðið fjallaði í síðustu viku um okkur í Leikbreytir almennt og hvernig við erum að breyta leiknum í gjafabréfum með farsímaveski.
Hægt er að lesa allt viðtalið við Yngva framkvæmdastjóra Leikbreytis hér: https://www.vb.is/frettir/breyta-gjafabrefaleiknum/172262/