SKÝJALAUSNIR

Push to Wallet

Skýjaþjónusta sem auðveldar þér að smíða sjálfur á móti Apple Wallet og Android.

Push to Wallet og rekstur

Push to
Wallet lausnir

Push to Wallet er skýjaþjónusta með góðum leiðbeiningum sem  gerir fyrirtækjum kleift að þróa eigin lausnir á móti Apple Wallet og Google. Hægt er að senda skilaboð á þá sem eru með kort í farsímaveski sínu bæði beint sem og háð GPS hnitum.

Lausnin gerir flestum auðvelt fyrir að nýta sér kosti farsímaveskja hvort heldur sem er fyrir aðgangsmiða, gjafakort eða afsláttarmiða.  Eins má nota lausnina til að útbúa félagakort og sérstakt farsímaforrit er í boði til að sannreyna aðgangsmiða á viðburði og kort almennt.  Eins er lítið vildarklúbbskerfi innbyggt í lausnina sem gerir veitingastöðum kleift að bjóða viðskiptavinum sínum upp á fimmta hvern kaffibolla frían.

Auðvelt að tengjast við kerfið

Góð skjölun um vefþjónustur

Umhverfisvænt markaðstól