SÉRLAUSNIR

Farsímaveski
Wallet

Gjafakort og inneignanótur í Apple Wallet og Android. Ekki lengur plastkort í skúffunni heima.

Push to Wallet og rekstur

Wallet Sérlausnir

Með farsímaveskis lausnum Leikbreytis geta fyrirtæki gefið út gjafakort og inneignanótur í farsímann. Viðskiptavinurinn sér alltaf hvað hann á mikið eftir inn á kortinu og hægt er að senda honum áminningu um að nota kortið bæði almennt og háð GPS hnitum. 

Við höfum þróað ýmsar sérlausnir á móti helstu bókhaldskerfum eins og Navision og DK. Við höfum gert fyrirtækjum kleift að gefa allar inneignanótur út í Farsímaveski sem og gjafakort. Eins höfum við þróað lausnir sem snúa að vildarkerfum bæði punktasöfnun sem og lausnir til að bjóða upp á fimmta kaffibollann frían sem dæmi. 

Meiri upplýsingar um þá sem eiga gjafakort

Jákvæðari upplifun viðskiptavina

Hægt að senda skilaboð á gjafakortshafa