Wallet lausnir

Afsláttarmiðar

Hægt er að gefa út afsláttarmiða með takmarkaðan gildistíma sem hægt er að versla með bæði í verslun og vefverslun. Hver miði er einstakur og því hægt að sjá hverjir nýta miðana sem hægt er að gefa út rafrænt í Apple og Google Wallet.

Afsláttarmiðar

Með Gift to wallet er auðvelt að samþætta við önnur afgreiðslukerfi til að taka á móti afsláttarmiðum sem og gefa þá út. Hægt er að sjálfvirkt gefa út afsláttarmiða fyrir næstu kaupum

Afsláttarmiðar (e.coupons) eru gefnir út eins og gjafabréf með föstum upphæðum og virka upp í kaupa í verslun og vefverslun. Gift to wallet getur skilgreint gildistíma og tryggt að afsláttarmiðinn virki eingöngu einu sinni.  Fyrirtæki sem hafa innleitt Gift to wallet geta stjórnað í hvaða verslununum miðinn virkar.  Afsláttarmiðinn er gefinn út í Google og Apple Wallet en getur einni verið prentaður eða birtur á annan máta.

Virkar í verslun og vefverslun

Hægt að gefa út með tímabundnum gildistíma

Hægt að ákveða upphæð og gefa út sjálfvirkt