GRUNNLAUSNIR

Veflausnir

Veflausnir okkar eru byggðar á áratuga reynslu starfsmanna okkar á sviði vefsíðugerðar og vefhönnunar.

Veflausnir - leikbreytir.is

Veflausnir

Við smíðum vefsíður frá grunni og nýtum vefumsjónarkerfi eins og WordPress til að auðvelda utanumhald þegar vefurinn fer í loftið.  Við leggjum áherslu á fallega hönnun og vinnum mikið með grafískum hönnuðum og auglýsingastofum við hönnun vefja.

Við smíðum bæði einfalda vefi sem eru nafnspjöld fyrirtækja út á netið sem og að auka sjálfvirkni í upplýsingagjöf og sölu með hjálp umsóknaforma, rafrænna skilríkja og sölu almennt í gegnum vefi. Starfsmenn okkar hafa unnið í vefsíðugerð í áratugi og því mjög reynslumiklir þegar kemur að veflausnum bæði út frá hönnun og virkni.

Meiri áreiðanleiki

Einfaldari vefumsjón

Aukin sjálfvirkni

Skoðið vefi sem við höfum gert

Ýmsir vefir sem við höfum smíðað