SKÝJALAUSNIR

Power Automate

Með skýjalausninni má búa til vinnu flæði sem vinna endurtekin verkefni aftur og aftur.

Power Automate og rekstur

Power Automate

Tólið getur orðið besti aðstoðarmaður sem þú hefur haft. Auðvelt er að setja upp vinnu flæði eins og gerð samninga, lestur reikninga og fleira.  

Gott dæmi um verkefni sem má leysa með Power Automate er gerð ráðningarsamninga þar sem hægt er að tengja vinnuflæðið við þjóðskrá og rafrænar undirskriftir. Þannig má sjálfvirknivæða gerð ráðningarsamninga og undirritun þeirra. Eins er hægt að útbúa vinnu flæði sem sækir alla reikninga sem berast á pósthólf bókhaldsdeildar og lesa þá, bóka og skjala á viðeigandi hátt.

Minni hætta á mistökum

Vinnusparnaður

Leysir endurtekin verkefni