SKÝJALAUSNIR

Chatfuel

Við aðstoðum fyrirtæki við að setja upp og viðhalda Chatfuel en þjónustan gerir fyrirtækjum og stofnunum gríðarlega auðvelt með að koma upp spjallmenni

Chatfuel

Chatfuel lausnir

Chatfuel er gríðarlega öflugt spjallmenna kerfi sem keyrir á Facebook messenger. Til erum mörg flæði sem auðvelda notendum að koma sér af stað.

Leikbreytir hefur smíðað fjölda spjallmenna í Chatfuel og eiga til ýmsa grunna sem henta fyrir Íslenska menningu.  Sem dæmi höfum við sett upp mismunandi flæði eftir tíma dags, auðveldað fólki að fá svör við algengum spurningum og panta fundi og símtal.  Eins má nota spjallmenni til að skrá niður sölutækifæri og jafnvel staðfesta kaup með rafrænum undirskriftum.

Þægilegt viðmót sem gefur yfirsýn

Spjallmenni getur svarað algengum spurningum

Mjög auðvelt í notkun