SÉRLAUSNIR

Rafrænar undirskriftir

Við aðstoðum fyrirtæki með að velja bestu
lausnina þegar kemur að rafrænum undirskriftum og auðkenningum.

Rafrænar undirskriftir

Rafrænar undirskriftir

Með rafrænum undirskriftum má auðvelda ýmsa ferla og auka sjálfvirkni hjá fyrirtækjum. Hægt er að nota rafrænar undirskriftir til að auka sjálfvirkni í gerð þjónustusamninga og ráðningarsamninga.

Með rafrænum undirskriftum má fækka handtökum þegar kemur að gerð ýmissa samninga og auðkenninga. Við höfum samtengt rafrænar undirskriftir við umsóknarkerfi, vefverslanira og snjallmenni með það að leiðarljósi að auka sjálfvirkni.  Við notumst bæði við lausnir frá Dokobit sem og Taktikal.

Meiri áreiðanleiki

Aukin sjálfvirkni

Betri þjónusta