Wallet lausnir
Stimpilkort
Hægt er að gefa út stimpilkort í Apple og Google wallet sem sýna á myndrænan hátt fimmta kaffibollann frían, 10 pítsuna eða öfugt hægt að sjá hvað marga kaffibolla eða Pítsur þú átt eftir að nýta þér.
Stimpilkort
Stimpilkort eru þekkt á veitingarstöðum og hjá ýmsum þjónustufyrirtækjum sem vilja bjóða viðskptavinum 10 skiptið frítt eða selja fyrirfram 10 skipta kort. Með Wallet lausnum okkar er hægt að gefa þau út rafrænt í Apple og Google wallet
Með Wallet lausnum okkar er hægt að gefa út stimpilkort og stimpla þau rafrænt. Bæði er hægt að fyrir fram selja þjónustu og stimpla eftir á þar til kortið er fullnýtt sem og verðlauna viðskiptavini með vildarkjörum þegar búið er að versla endurtekið hjá fyrirtækinu.