Wallet lausnir

Starfsmannakort

Með Wallet lausnum okkar er hægt að beintengja starfsmannakerfi og Workplace from facebook þannig að mynd af starfsmanni birtist í Wallet og hægt að auðkenna að starfsmaður sé starfandi hjá fyrirtækinu. Eins er hægt að nota starfsmannakort til að versla í mötuneyti.

Starfsmannakort

Fyrirtæki hafa nýtt sér Wallet lausnir okkar til að gefa út starfsmannakerfi og halda utan um vildarklúbb starfsmanna á sniðugan máta.  Sem dæmi er hægt að minna starfsmenn á tilboð hjá samstarfsfyrirtækjum þegar þeir eru nálægt staðsetningu þeirra.

Hægt er að samþætta Wallet lausnir Leikbreytis beint við starfsmannakerfi og tryggja að starfsmanna kort séu virkjuð og óvirkjuð þegar starfsmaður hefur störf og lýkur störfum.  Dæmi eru um samþættingu við Workplace from facebook einnig þannig að ljósmynd af starfsmanni sé sótt beint í Workplace. Mögulegt er að nýta Gift to wallet kerfi Leikbreytis þannig með starfsmannakorti að hann geti verslað hjá fyrirtækinu með starfsmannakortinu. 

Hægt að versla með starfsmannakorti og síðan draga af launum

Hægt að auðkenna sig sem starfsmaður

Hægt að byggja vildarklúbb í kringum starfsmenn