Um okkur

Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.

vörumerkið - leikbreytir

Við viljum umfram allt byggja
traust og gott samband við
viðskiptavini okkar.

Ábyrgð

Við berum ábyrgð á vinnunni okkar og tökum ábyrgð á mistökum

Gagnsæi

Við lofum gegnsæi í tilboðum og verðlagningu

Traust

Við tökum traustið sem okkur er falið með auðmýkt og virðingu

Leikbreytir

Þekking og reynsla

Hafðu samband

Hafðu samband

Fáðu innblástur og skoðaðu þá ótal mögleika og stafrænar lausnir eru í boði fyrir þig og þitt fyrirtæki. Horfðu á kynningu á vörum okkar og þjónustu

Nýjustu fréttir

Leikbreytir í viðskiptablaðinu

Viðtal var tekið við Yngva Framkvæmdastjóra Leikbreytis á dögunum hjá Viðskiptablaðinu þar sem hann fjallaði um fyrirhugaða opnun félagsins á skrifstofu í Danmörku á næsta…

Lesa meira »

Ánægðir viðskiptavinir