Um okkur
Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.
Við viljum umfram allt byggja
traust og gott samband við
viðskiptavini okkar.
Ábyrgð
Gagnsæi
Traust
Leikbreytir
- Stafrænar lausnir
- Samþætting kerfa
- Fækkun á endurteknum verkefnum
Þekking og reynsla
- Vefsmíði og vefverslanir
- Hýsingar
- Stafrænar umbreytingar
- Fjarskipti

Hafðu samband
Nýjustu fréttir
Leikbreytir fyrir viðskiptavini Samkaupa
Samkaup hefur hafið útgáfu gjafakorta í Gift to wallet vistkerfi Leikbreytis. Samkaup innleiddi Gift to wallet kerfi Leikbreytis fyrir utanumhald, sölu og rekstur gjafakorta Samkaupa og Nettó…
Frétt í Morgunblaðinu : Yfir 530.000 gjafakort gefin út í Gift to wallet
Framkvæmdastjóri Leikbreytis Yngvi Tómasson fór yfir víðan völl í viðtali við morgunblaðið í dag þar sem ég sagði frá áhugaverði þróun í útgáfu gjafakorta með…
Mimoza nýr tæknistjóri hjá Leikbreytir
Mimoza Róbertsdóttir hefur verið ráðinn í nýja stöðu hjá Leikbreytir sem tæknistjóri. Mimoza hefur unnið hjá Leikbreytir frá árinu 2022 og sinnt ýmsum störfum, m.a. sem verkefnastjóri á innleiðingum…
Ánægðir viðskiptavinir

























