Um okkur
Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.
Við viljum umfram allt byggja
traust og gott samband við
viðskiptavini okkar.
Ábyrgð
Gagnsæi
Traust
Leikbreytir
- Stafrænar lausnir
- Samþætting kerfa
- Fækkun á endurteknum verkefnum
Þekking og reynsla
- Vefsmíði og vefverslanir
- Hýsingar
- Stafrænar umbreytingar
- Fjarskipti

Hafðu samband
Nýjustu fréttir
Við leitum að viðskiptastjóra veflausna
Viltu breyta leiknum? Við leitum að viðskiptastjóra til að sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, lausnamiðaður og hafa…
Breyta leiknum í gjafabréfum með farsímaveski.
Viðskiptablaðið fjallaði í síðustu viku um okkur í Leikbreytir almennt og hvernig við erum að breyta leiknum í gjafabréfum með farsímaveski. Hægt er að lesa…
Umfjöllun í Fréttablaðinu á gamlársdag
Farsímaveskislausnir Leikbreytis eru bylting fyrir fyrirtæki sem gefa út gjafakort og inneignarnótur og um leið fyrir viðskiptavini þeirra. Fjallað var um farsímaveskislausnirnar í fréttablaðinu í…
Ánægðir viðskiptavinir
















