Um okkur
Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.
Við viljum umfram allt byggja
traust og gott samband við
viðskiptavini okkar.
Ábyrgð
Gagnsæi
Traust
Leikbreytir
- Stafrænar lausnir
- Samþætting kerfa
- Fækkun á endurteknum verkefnum
Þekking og reynsla
- Vefsmíði og vefverslanir
- Hýsingar
- Stafrænar umbreytingar
- Fjarskipti
Hafðu samband
Nýjustu fréttir
Hópkaup endurmarkað og nýta Gift to wallet
Fyrr í mánuðinum fór Hópkaup af stað með nýja herferð og kynntu nýja mörkun á félaginu ásamt því að kynna nýja lausn í kringum kaup…
Nýjir starfsmenn : Inga Maria og Kristinn
Inga Maria Björgvinsdóttir hefur verið ráðinn sem Verkefnastjóri sölu- og innleiðinga hjá Leikbreytir. Inga hóf störf í byrjun árs hjá Leikbreyti en Inga Maria starfaði…
Leikbreytir í viðskiptablaðinu
Viðtal var tekið við Yngva Framkvæmdastjóra Leikbreytis á dögunum hjá Viðskiptablaðinu þar sem hann fjallaði um fyrirhugaða opnun félagsins á skrifstofu í Danmörku á næsta…