Wallet lausnir

Félagakort

Hægt er að gefa út félagakort í Apple og Google wallet og nýta lausnir til að auðkenna kortin. Eins mát nýta staðsetningartækni kortana til að minna á tilboð félagsmanna hjá samstarfsfyrirtækjum

Félagakort

Hægt er að samþætta helstu félagakerfi við wallet lausnir okkar og þannig gera ferlið sjálfvirkt

Með því að færa félagakortin í Apple og Google wallet verða þau gagnvirkari og umhverfisvænni.  Hægt er að birta ljósmyndir á kortunum og hægt að hafa breytilega auðkenningar tækni á kortunum til að tryggja að hægt sé að staðfesta auðkenni meðlima. Mörg félagasamtök hafa nýtt sér þessa tækni hjá okkur og verið auðvelt að samþætta við önnur kerfi.

Umhverfisvæn lausn

Gagnvirkari lausn

Sjálfvirk lausn í útgáfu félagakorta