Wallet lausnir

Vildarkortslausnir

Með Gift to wallet geta fyrirtæki búið til vildarkort sem veitir einstaklingum betri kjör sé þeim framvísað. Eins hægt að láta punktasöfnun safnast á vildarkorti og greiða með þeim. 

Vildarkortslausnir

Með því að nýta Gift to wallet sem vildarklúbb geta viðskiptavinir keypt inneign á vildarkortið sem og safnað með punktasöfnun

Besta dæmið um fyrirtæki sem hafa nýtt sér svipaða tækni til að byggja upp vildarklúbb er Starbucks sem hvetur viðskiptavini til að kaupa inneign fyrir fram.  Viðskiptavinir Starbucks fá síðan sérkjör og flýtimeðferð þegar þeir versla sér kaffi með vildarkortinu. Hægt er að bjóða upp á viðbótar afslátt með endurgreiðslu þegar greitt er með kortinu. Til gamans má geta að Starbucks er í dag álitið sem banki sem selur kaffi en ekki Kaffihúsakeðja.

Vildarkort sem greiðslumáti

Hægt að auðkenna sig með vildarkorti

Hægt að fá viðbótar inneign við greiðslu