SKÝJALAUSNIR

Shopify

Við aðstoðum fyrirtæki með Shopify verslanir. Við
teljum að Shopify sé ágætis valkostur til að koma upp vefverslun á einfaldan hátt.

Shopify lausnir á íslensk

Shopify lausnir

Við bjóðum upp á þjónustu við Shopify vefverslanir og uppsetningar. Við höfum einnig þjónustað fyrirtæki sem vilja færa sig yfir í Shopify úr öðrum kerfum

Við getum aðstoðað við að smíða sérlausnir í Shopify og tengt verslanir við önnur kerfi. Shopify er öflugt vefverslunarkerfi sem hentar fyrir flestar vefverslanir.  Kerfið er einfalt í notkun með alla helstu möguleika sem vefverslunarkerfi þurfa að hafa.

Einfalt að sýsla með vörur

Þægilegt og öruggt

Góð skýrslugerð