Wallet lausnir
Gjafa- oginneignarkort
Hægt er að gefa út gjafakort og inneignarkort í Apple og Google wallet með Gift to wallet kerfi Leikbreytis. Kerfið er skýjalausn sem heldur miðlægt utan um stöðu inneigna korta og útgáfu þeirra.
Gjafakort í Apple og Google Wallet
Með Gift to wallet er hægt að gefa út gjafakort bæði geta fyrirtæki gefið út gjafakort og inneignarkort bæði í Apple og Google Wallet sem gerir neytendum kleift að sjá raunstöðu inneignar korta.
Gift to wallet skýjalausn Leikbreytis auðveldar fyrirtækjum að gefa út gjafakort sem virka bæði í verslun og í netverslun. Gjafakortalausnin gerir fyrirtækjum og verslunum kleift að leyfa þriðja aðila að innleysa gjafakortin og hægt er að taka sérstaka þóknun fyrir það .