SKÝJALAUSNIR

Microsoft 365

Við aðstoðum fyrirtæki með að innleiða Office 365 og koma skjölum sínum í skýið. Leikbreytir þjónustar og selur þér leyfin.
Microsoft 365 lausnir

Office 365
og rekstur

Office 365 er þjónusta sem hentar flestöllum fyrirtækjum stórum sem smáum. Við erum endursöluaðilar Microsoft og hjálpum þér að taka skrefið.

Við aðstoðum fyrirtækið þitt við að færa allan eldri póst og gögn inn í Office 365 skýið. Office pakkinn sem inniheldur Word, Excel, Powerpoint, Outlook og Microsoft Teams er innifalin fyrir starfsmenn með office 365. Vefpósturinn er í útliti sem samræmist Outlook og auðvelt er að setja upp pósthólfin.

Pósturinn þinn lendir ekki í SPAM vörnum

Öll gögn í skýi hjá Microsoft

Minni tækniþjónusta við starfsmenn