Um okkur
Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.
Starfsfólk
Nýjustu fréttir
Fjártæknistefnumót með Kviku
Við erum stolt að segja frá því að við munum vera með erindi á Fjártæknistefnumóti með Kviku sem fjártækniklasinn heldur næstkomandi þriðjudag sjá meira um…
Nýjir starfsmenn
Regína Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri Wallet Innleiðinga hjá Leikbreytir, Mimoza Róbertsdóttir verkefnastjóri Wallet lausna og Kristófer Antonsson tæknimaður. Regína starfaði áður sem Verkefnisstjóri hjá Ljósleiðaranum, sem viðskiptastjóri hjá fyrirtækjasviði Nova sem og að hafa starfaði…
Viðtal í Viðskiptablaðinu
Viðtal við Yngva um áhrif þess að Google Wallet sé nú í boði á Íslandi. Eins almennt um þá vegferð sem Leikbreytir er á https://www.vb.is/frettir/stafraen-veski-i-stad-hefdbundinna-kortaveskja/…
Ánægðir viðskiptavinir
















