Um okkur

Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfsmanna sinna á sviði stafrænnar
þróunnar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. Við aðstoðum fyrirtæki við að
bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess
nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig
skilvirkni í þjónustu. Við trúum því að sala sé þjónusta og að
framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til
að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu,
bættri þjónustu og hagkvæmni.

vörumerkið - leikbreytir

Starfsfólk

Yngvi Tómasson

Framkvæmdastjóri

Tómas Ottó Hansson

Starfandi stjórnarmaður

Regína Björk Jónsdóttir

Viðskiptastjóri - Innleiðingar

Mimoza Herta Róbertsdóttir

Verkefnastjóri - Tölvunarfræðingur

Jón Steindór Þorsteinsson

Verkefnastjóri

Kristófer Helgi Antonsson

TÆKNIMAÐUR

Óliver Gunnarsson

BÓKHALD

Mahmudul Hasan

Hópstjóri vefþróunar

Tanvir Md. Al - Amin

Framenda Forritari

Masud Rana

Vefvinnsla

Nýjustu fréttir

Ánægðir viðskiptavinir