
Viðtal við Morgunblaðið 9.11.2020
Viðtal við Yngva framkvæmdastjóra og stofnanda Leikbreytis í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Margir áhugaverðir punktar fyrir þá sem hyggjast selja á netinu.
Viðtal við Yngva framkvæmdastjóra og stofnanda Leikbreytis í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Margir áhugaverðir punktar fyrir þá sem hyggjast selja á netinu.
Takmarkaður líftími sölutækifæra á netinu er þekktur og mín eigin reynsla er sú að sölutækifæri kólna hratt sem koma í gegnum netið ef þeim er ekki svarað tímalega.
Leikbreytir flutti í síðustu viku í Kringluna 7 (hús verslunarrinar) 8 hæð. Leikbreytir var áður til húsa í Borgartúni 27 frá stofnun fyrirtækisins.