
Leikbreytir í hlaðvarpi hjá Iðunni fræðslusetri
Yngvi framkvæmdastjóri okkar fór í skemmtilegt hlaðvarpi hjá Iðunni fræðslusetri. Augnablik í iðnaði er hlaðvarpi IÐUNNAR fræðsluseturs og þar er tekið til umfjöllunar hverskyns viðfangsefni sem tengjast íslenskum iðnaði.