Yngvi framkvæmdastjóri okkar fór í skemmtilegt hlaðvarpi hjá Iðunni fræðslusetri.
Augnablik í iðnaði er hlaðvarpi IÐUNNAR fræðsluseturs og þar er tekið til umfjöllunar hverskyns viðfangsefni sem tengjast íslenskum iðnaði.
Viðfangsefni þessa þáttar var hvernig mætti nýta snjallmenni í ýmsum iðnaði.
Hægt er að hlusta á viðtalið hér: https://www.idan.is/frettir/stok–frett/2021/12/20/Verdur–naesti–starfsmadur–i–thinu–fyrirtaeki-snjallmenni
Leikbreytir í hlaðvarpi hjá Iðunni fræðslusetri
