Fjártæknistefnumót með Kviku

Við erum stolt að segja frá því að við munum vera með erindi á Fjártæknistefnumóti með Kviku sem fjártækniklasinn heldur næstkomandi þriðjudag sjá meira um viðburðinn fyrir neðan. Þar munum við fjalla um aðal vöruna okkar Gift to Wallet og hvernig Kvika og fyrirtæki í verslun og þjónustu nýta sér lausnina . Hvetjum alla til að mæta.

https://lnkd.in/e4_h2qP4

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 15 fer fram stefnumót Fjártækniklasans og Kviku í samkomurými Kviku á annarri hæð í Katrínartúni 2. Markmið stefnumótsins er að vekja athygli á gróskunni í fjártækni í dag, kynna nokkur af nýsköpunarfyrirtækjum Fjártækniklasans og kynnast þeim fjölmörgu lausnum sem Kvika býður upp á.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *